17. maí
Í dag er þjóðhátíðardagur Norðmanna.
Fyrirheitna landsins.
Því ber að fagna.
Vorið eftir Grieg verður til dæmis flutt á tónleikum Kammerkórs Hafnarfjarðar sem hefjast kl. 20:30 í kvöld. Sissel verður ekki með, en Hallveig Rúnarsdóttir syngur með í staðinn.
Í dag er líka alþjóðlegur bökunardagur.
Þá er ætlast til þess að fólk baki kökur handa vinum og vandamönnum.