Á frídegi verslunarmanna

Á frídegi verslunarmanna

(örsaga)

„Mér finnst fáránlegt að allir skuli vera í fríi í dag nema verslunarmenn“, sögðu Íslendingarnir og fóru út í búð eða stoppuðu í þjóðvegasjoppum og keyptu eitthvað til að eiga í kvöldmatinn eða sem snarl á leið heim úr útilegunni.

ENDIR

Comments are closed.