Ætlunarverk tókst Ætlunarverk tókst 26. september, 2014 Atli Fór í dag upp á Helgafell, Hafnarfirði, í 100. skiptið á árinu 2014. Það var sól og blíða á toppnum.