Alvöru októberfest

Alvöru októberfest

Októberfest
Októberfest

Annað kvöld, föstudaginn 10. október heldur Lúðrasveit Hafnarfjarðar sitt árlega októberfest á Enska barnum í Hafnarfirði. Þar verða fluttir slagarar úr grænu möppu LH, sem hefur að geyma það besta úr þýska bjórlitteratúrnum. Polkar, valsar, þýsk þjóðlagatónlist og bjór eins og menn geta í sig látið.

Sérstakir gestir lúðrasveitarinnar verða stelpurnar í Die Jodlerinnen.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20:30 og aðgangur er ókeypis.

Tóndæmi:

Comments are closed.