Jólin

Jólin

Gleðileg jól
Til hamingju með jólin!

Hljóða nótt
Lag: Franz Gruber
Texti: Matthías Jochumsson

Hljóða nótt. Heilaga nótt!
Hvílir þjóð þreyttan hvarm,
nema hin bæði sem blessuðu hjá
barninu vaka, með fögnuð á brá.
Hvíldu við blíðmóður barm.

Hljóða nótt. Heilaga nótt!
Hjarðlið, þei, hrind þú sorg:
Ómar frá hæðunum englanna kór:
„Yður er boðaður fögnuður stór:
Frelsari í Betlehemsborg.“

Hljóða nótt. Heilaga nótt!
Jesú kær, jólaljós
leiftrar þér, Guðsbarn, um ljúfasta brá
ljómar nú friður um jörð og um sjá,
himinsins heilaga rós.

(Smelltu til að ná þér í eintak af laginu).

Comments are closed.