Morgungöngutúr 1

Morgungöngutúr 1

Fjallgöngutímabilið 2015 er opinberlega hafið, með morgungöngum í boði Ferðafélags Íslands og VÍS.

Dagur 1: Helgafell, Hafnarfirði.
Vegalengd: 5,19 km.
Tími: 1 klst. 37 mín. 55 sek.
Hæð: 345 m
Hækkun: 259 m

Helgafell, Hafnarfirði
Helgafell, Hafnarfirði
Comments are closed.