Morgungöngutúr 3
Í morgun var það Keilir, í fyrsta sinn síðan líklega árið 1984 eða ’85.
Hann var erfiðastur af fjöllum vikunnar hingað til, enda brattur alla leiðina upp.
Dagur 3: Keilir.
Vegalengd: 7,29 km.
Tími: 2 klst. 31 mín. 00 sek.
Hæð: 393 m