Skólinn Skólinn 1. september, 2015 Atli Skólinn er byrjaður af krafti og fyrsti dagurinn afstaðinn. Næstu vikur og mánuði gæti þessi síða því litast eitthvað af því sem ég verð að fást við þar. Kemur bara í ljós. Háskóli Íslands, aðalbygging.