Sólheimajökull

Sólheimajökull

Göngutúr á Sólheimajökul og um fleiri staði á suðurlandi sunnudaginn 27. október.

Ekki erfið ganga, en þrælskemmtileg.

Það er magnað að fylgjast með náttúrunni að störfum.

Sé smellt á myndina má sjá þær fleiri.

Útsýni af Sólheimajökli.

Comments are closed.