Byrjunarreiturinn Byrjunarreiturinn 23. ágúst, 2017 Atli Helgafell og Kaldárbotnar á fallegu síðsumarkvöldi. Þessi staður er upphaf og endir alls, þ.e. þegar maður gengur upp á Helgafell í Hafnarfirði.