Browsed by
Tag: Sjálfstæðismenn

Þetta árlega

Þetta árlega

Það er komið að hinum árlega dagskrárlið hér að pirra unga sjálfstæðis- og frjálshyggjumenn og birta upplýsingar úr álagningarseðlinum.

Svona lítur hann út þetta árið:

Gjöld:
Ofgr. staðgr. fjárm.tsk og álag: -2.625

Inneign til útborgunar 30. júní, kr. 2.625

Ég ætla ekki að segja nei við þessum peningum – en líður samt eins og ég hafi verið að svíkja milljónir undan skatti við þessa endurgreiðslu.