Browsed by
Tag: Strætó

Palli var einn í heiminum

Palli var einn í heiminum

Eru allir farnir í sumarfrí?
Ég sit í strætó klukkan átta – á leið 1 – á leið til Reykjavíkur og það er enginn hér – fyrir utan bílstjórann.
Venjulega er þetta álagstími og vagninn stappfullur.

Vildi næstum því óska að hann væri fullur og ég þyrfti að standa.