Þriðjudagskvöld í Reykjavík
Á þriðjudagskvöldi er skemmtilegt að mæta á Kex-hostel og hlusta á jazztónleika.
Jafnvel yfir einu eða tveimur bjórglösum. Og þykjast í leiðinni vera útlenskur túristi eða 101-miðbæjar-lattélepjandi-listamannapakk.
Í gær spilaði Quartet Birgisson nokkra vel valda jazzstandarda.